Forsíđa


Nokkur laus pláss á IceMUN 2014

Vegna seinbúinna forfalla eru nokkur laus pláss á IceMUN ráđstefnuna 2014 sem verđur haldin 4-6 apríl nćstkomandi. Ef ţú hefur áhuga vinsamlegast sendu okkur póst á mun@mun.is međ: nafni, aldri, tölvupóstfangi og ţeirri MUN reynsla sem ţú hefur, ef einhver er.

- Fyrstir koma, fyrstir fá.


Nánar

Síđasta vika til skráningar á IceMUN 2014

Viđ viljum minna á ađ forgangs skráningu á IceMUN 2014 ráđstefnuna lýkur föstudaginn 21 mars nćstkomandi.


Tekiđ verđur viđ seinum umsóknum og ţćr metnar. Ekki er ţó hćgt ađ ábyrgjast ađ ţátttakandinn fái ţá eitt af sínum ţremur fyrsta vals löndum.


Eins og fyrr segir nćgir ađ senda skilabođ á mun@mun.is til skráningar ađ láta fylgja: nafn, aldur, tölvupóstfang, hvađa 3 löndum ţú myndir helst vilja fá úthlutuđum sem og ţađ hvađa MUN reynslu ţú hefur ef einhver er.

Nánar

Facebook viđburđur fyrir IceMUN 2014


Núna eru ađeins mánuđur í IceMUN 2014 ráđstefnuna og skráningar og skipulag hennar er ţegar komiđ á flug!

Viđ höfum búiđ til Facebook viđburđur ţar sem ţiđ getiđ kynnst öđrum ţátttakendum áđur en ráđstefnan hefst. Muniđ samt sem áđur en ţiđ verđiđ einnig ađ senda tölvupóst á mun@mun.is međ persónu-upplýsingum ykkar: Nafni, aldri, tölvupóstfangi og veljiđ allt upp ađ ţrjú lönd sem ţiđ mynduđ helst...

Nánar

Málefni og drög ađ dagskrá IceMUN 2014


IceMUN í ár er eins ráđs ráđstefna ţar sem viđ munum setja upp Öryggisráđ Sameinuđu Ţjóđanna. Í ár munum viđ taka fyrir versnandi ástandiđ í Úkraínu.

Drög ađ dagskrá:Föstudaginn 4. apríl:

15:45 Hittums í Sólinni, viđ ađal-inngang Háskólans í Reykjavík (HR)

16:00-16:30  Opunarathöfn í herbergi M201

  - Fariđ verđur yfir dagskrá helgarinnar og haldin stutt kynning á hlutverki Öryggisráđis SŢ sem og fariđ verđur yfir reglur Sameinuđu Ţjóđa...

Nánar

Dagsetning IceMUN 2014 ráđstefnunnar

Ráđstefnan verđur haldin helgina 4-6 apríl 2014 í Háskólanum í Reykjavík.

Skráning er hafin í gegnum mun@mun.is.


Vinsamlegast takiđ fram eftirfarandi í umsókninni:

Nafn ţitt, aldur, tölvupóstfang, hvađa land ţiđ mynduđ vilja fá úthlutađ (upp ađ ţrjú lönd) og hvađa reynslu ţiđ hafiđ af Sameinuđu Ţjóđa samlíkingum ef einhver er.


Lönd sem eiga sćti í Öryggisráđi SŢ áriđ 2014:

Argentina, Australia, Chad, Chile, China, France, Jordan, Lithuania, Luxembourg, Nigeria,...

Nánar

IceMUN á Framadögum Háskólanna 2014


IceMUN mun deila bás međ Félagi Sameinuđu Ţjóđanna á Íslandi á Framadögum Háskólanna sem haldnir verđa í Háskólanum í Reykjavík frá 11-16 ţann 5 febrúar 2014. Framadagar háskólanna eru viđburđur ţar sem fyrirtćki og stofnannir geta fengiđ tćkifćri til ţess ađ hitta nemendur og kynna ţeim starfsemi sína.

Í ár mun IceMUN hefja skráningu á IceMUN 2014 ráđstefnuna á Framadögum Háskólanna en formleg skráning mun hefjast á netinu seinna sama dag. Á...

Nánar

Ný stjórn IceMUN kjörin

Ný stjórn IceMUN var kjörin á Ađalfundi í höfuđstöđvum Félags Sameinuđu Ţjóđanna á Íslandi 20 janúar síđastliđinn og er ný stjórn nú komin til starfa. Í stjórninni sitja:

Formađur:

Sandra Kristín Jónasdóttir

Vara-formađur:

Sigríđur Sólveig Jóhönnudóttir

Gjaldkeri:

Haukur Logi Jóhannsson

Ritari:

Auđur Inga Rúnarsdóttir

________________________

Hćgt er ađ hafa samband viđ stjórnina í gegnum: mun@mun.is og á ...

Nánar

Ađalfundur IceMUN 2014

Viltu gera eitthvađ nýtt áriđ 2014? Hefurđu áhuga á alţjóđastjórnmálum, samvinnu, skipulagi, ţróunarstarfi eđa rökrćđum?

IceMUN er ađ leita ađ bćđi reyndum sem nýgrćđingum til ţess ađ hjálpa okkur inn í nýja áriđ – ef ţú hefur áhuga ţá verđur ný stjórn kjörin 20 janúar 2014 kl:18:00 í höfuđstöđvum Sameinuđu Ţjóđanna á Íslandi: Laugavegi 176, 105 Reykjavík.

Fundurinn er opin öllum yfir 18 ára aldri. Á fundinum verđur starfsáriđ 2012-2013 tekiđ saman og ný stjórn kjörin....

Nánar

IceMUN 2013

Kćri framtíđar IceMUN ţátttakandi,

Stjórn IceMUN hefur ánćgju af ţví ađ tilkynna komin er dagsetning fyrir IceMUN 2013. Hún mun vera haldin helgina 15-17 febrúar 2013 í húsnćđi Háskólans í Reykjavík.

IceMUN ráđstefnan mun í ár, eins og fyrri ár, vera samlíking af Öryggisráđi Sameinuđu Ţjóđanna (UNSC) og mun málefniđ ţetta áriđ vera ástandiđ í Malí.

Skráning er nú hafin og tekiđ er viđ ţeim í gegnum tölvupóst, á mun@mun.is, vinsamlegast látiđ fylgja: nafn, ţjóđerni, aldur,...

Nánar

IceMUN 17.-19. febrúar 2012

IceMUN 2012 fer fram 17.-19. febrúar 2012.

Ađ ţessu sinni tekst öryggisráđiđ á viđ kjarnorkuáćtlun Írana. Ađ auki verđa fastir liđir á sínum stađ - fyrirlestrar, heimsókn erlendra ríkiserindreka og heimsókn til forseta Íslands ađ Bessastöđum.

Föstudagur 17. febrúar

12:30 mćting í Háskólann í Reykjavík, stofu V201

13:00-15:30 Setningarathöfn

          - Erindi Hamids Pourvatans um...

Nánar
Síða 1 af 2
  Eldri fréttir > Elst »  
Iceland Model United Nations © 2010 - 2014 - Allur réttur áskilinn